Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
   mið 22. júní 2016 20:19
Jóhann Ingi Hafþórsson
Skrifar frá Paris
Palli vallarþulur: Hélt ég væri að fá blæðandi magasár
Icelandair
Páll Sævar á EM.
Páll Sævar á EM.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Páll Sævar Guðjónsson, vallarþulur íslenska landsliðsins var að sjálfsögðu afskaplega kátur þegar Fótbolti.net spjallaði við hann í dag. Hann er venjulega vallarþulur á KR vellinum, sem og þegar íslenska landsliðið spilar á Laugardalsvelli en hann er einnig vallarþulur fyrir íslenska liðið út í Frakklandi.

Ísland var nýbúið að vinna Austurríki og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum gegn Englandi þegar við heyrðum í honum.

„Þetta er búið að vera frábær dagur, allt gengið vel og ótrúelga gaman og framhaldið verður eitthvað ævintýri."

Hann var spurður hvernig honum leið á meðan á leik stóð.

„Ég hélt ég væri að fá blæðandi magasár. Þegar markið kom úr síðustu spyrnu leiksins, ég hljóp um eins og hýena."

„Ég fæ ekki að vera nálægt varamannaskýlinu því ég er svo brjálaður.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner