Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   mið 22. júní 2016 21:43
Magnús Már Einarsson
Myndband: Fögnuður Íslands eftir leik
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland tryggði sér 2. sætið í F-riðli EM með dramatískum sigri á Austurríki í kvöld.

Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið á 94. mínútu við trylltan fögnuð íslenskra stuðningsmanna.

Það reyndist vera síðasta spyrna leiksins áður en flautað var af.

Eftir leikinn fögnuðu íslensku leikmennirnir vel ásamt tíu þúsund stuðningsmönnum á Stade de France.

Hér að ofan má sjá fögnuðuinn en um er að ræða myndband frá Síminn Sport.
Athugasemdir
banner