Ísland tryggði sér 2. sætið í F-riðli EM með dramatískum sigri á Austurríki í kvöld.
Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið á 94. mínútu við trylltan fögnuð íslenskra stuðningsmanna.
Það reyndist vera síðasta spyrna leiksins áður en flautað var af.
Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið á 94. mínútu við trylltan fögnuð íslenskra stuðningsmanna.
Það reyndist vera síðasta spyrna leiksins áður en flautað var af.
Eftir leikinn fögnuðu íslensku leikmennirnir vel ásamt tíu þúsund stuðningsmönnum á Stade de France.
Hér að ofan má sjá fögnuðuinn en um er að ræða myndband frá Síminn Sport.
Athugasemdir