Kolbeinn Sigþórsson: Gaman að koma inn og skora
Mynd:
Fótbolti.net - Hörður Snævar Jónsson
Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum fyrir Ísland er liðið vann Andorra 4-0 í dag.
Kolbeinn kom inná sem varamaður og skoraði fjórða mark leiksins.
Hér að ofan í Sjónvarpinu má sjá viðtal við Kolbeinn.