,,Við áttum mjög góðan fyrri hálfleik þar sem við réðum öllum sem fór hér fram," sagði Gunnlaugur Jónsson þjálfari Vals eftir 1-3 tap gegn Fram í kvöld.
,,Við áttum fleiri færi til að gera fleiri mörk, en í seinni hálfleik er þetta bara svart og hvítt við vorum bara arfaslakir."
,,Við vissum að Framarar myndu bæta við sinn leik frá fyrri hálfleiknum þar sem þeir voru slakir í fyrri hálfleik. Við töluðum um að við ætluðum að mæta því og bæta við þvi við áttum allir inni. Svo gerist það að þeir koma af krafti inn í leikinn og gera fljótlega mark og það koðnar bara."
Nánar er rætt við Gunnlaug í sjónvarpinu að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |