
,,Maður óskaði þess ekki að spila síðustu umferðina gegn nágrönnunum og það fór eins og fór. Ég hefði frekar viljað klárað síðustu umferðina gegn einhverju öðru liði," sagði Salih Heimir Porca þjálfari Hauka eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í dag.
,,Ég vildi hætta á tímabilinu en stjórnarmennirnir sögðu nei nei, við höldum bara áfram og við reynum að fá fleiri leikmenn. Við vitum að þetta er erfitt, þetta eru leikmenn með enga reynslu. Við þjöppuðum okkur saman og ég held að við félagarnir verðum áfram næsta ár, það er vilji hjá báðum."
,,Mér líkar vel hjá Haukum og vil vera þar sem fólk vill hafa mig. Ég er með mjög öflugt kvennaráð hjá félaginu."
Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |