
Ítalski sóknarmiðjumaðurinn Martin Montipo hefur fengið félagaskipti í Grindavík frá Vestra. Montipo er 22 ára Ítali sem leikið hefur með Vestra í Lengjudeildinni undanfarin tvö ár en fyrri hluta ársins 2021 lék hann fyrir Kára á Akranesi.
Í fyrra skoraði hann fjögur mörk í níu leikjum fyrir Vestra í deildinni.
Hann færir sig nú um set í Lengjudeildinni en Grindvíkingar hafa verið með alla anga úti á leikmannamarkaðnum í vetur.
Í fyrra skoraði hann fjögur mörk í níu leikjum fyrir Vestra í deildinni.
Hann færir sig nú um set í Lengjudeildinni en Grindvíkingar hafa verið með alla anga úti á leikmannamarkaðnum í vetur.
Grindavík var í öðru sæti en Vestri í fimmta í ótímabæru Lengjudeildarspánni sem var opinberuð um helgina.
Grindavík
Komnir
Alexander Veigar Þórarinsson frá GG
Bjarki Aðalsteinsson frá Leikni
Dagur Austmann Hilmarsson frá Leikni
Einar Karl Ingvarsson frá Stjörnunni
Kristófer Konráðsson frá Stjörnunni (var á láni hjá Leikni)
Marko Vardic frá Slóveníu
Óskar Örn Hauksson frá Stjörnunni
Tómas Orri Róbertsson frá Breiðabliki (lán)
Farnir
Aron Jóhannsson í Fram
Hilmar Andrew McShane í Gróttu
Josip Zeba
Juan Martinez
Kairo Edwards John
Kenan Turudija
Kristófer Páll Viðarsson í Reyni S. (á láni)
Luka Sapina í Reyni S. (á láni)
Vladimir Dimitrovski
Athugasemdir