Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 01. október 2020 08:36
Magnús Már Einarsson
Ásgeir Eyþórs framlengir við Fylki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Varnarmaðurinn Ásgeir Eyþórsson hefur gert nýjan samning við uppeldisfélag sitt Fylki.

Ásgeir hefur verið einn af bestu mönnum Fylkis í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Hinn 27 ára gamli Ásgeir átti að renna út af samningi eftir tímabilið en hann hefur nú gert nýjan tveggja ára samning.

Ásgeir sem spilaði fyrsta leik sinn í efstu deild árið 2011 hefur nú spilað 166 leiki í deild og bikar og skorað í þeim 14 mörk. Hann á að baki 1 leik með 21.árs landsliðinu.


Frábærar fréttir - Ásgeir Eyþórsson semur út 2022

Varnarmaðurinn Ásgeir Eyþórsson skrifaði í gær undir samning sem...

Posted by Íþróttafélagið Fylkir on Fimmtudagur, 1. október 2020

Athugasemdir
banner
banner
banner