Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fim 02. maí 2019 21:58
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Steini Halldórs: Lið með 1000 landsleiki hlýtur að geta unnið eitthvað
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
„Ég er mjög sáttur að koma til Eyja og vinna," sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, eftir 2-0 sigur á ÍBV í opnunarleik Pepsi Max-deildar kvenna.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Breiðablik

„Það er eðlilegt að það sé stress í fyrsta leik, en mér fannst það vara of lengi. En þrjú stig eru það sem telur og svo er hægt að bæta ofan á það."

Þorsteinn telur að úrslitin hafi gefið rétta mynd af leiknum.

„Ég held það. Heilt yfir vorum við sterkari, en þær eru alltaf stórhættulegar. Þær lágu til baka og voru að beita skyndisóknum. Þær eru alltaf líklegar til að skora þegar þær komast á skrið."

Breiðablik er spáð öðru sæti í spá Fótbolta.net fyrir mótið. Val er spáð titlinum.

„Lið sem er með einhverja 5000 leiki og 1000 landsleiki hlýtur að geta unnið eitthvað," sagði Þorsteinn og átti þar við Val.

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner