Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
banner
   fim 02. maí 2019 21:58
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Steini Halldórs: Lið með 1000 landsleiki hlýtur að geta unnið eitthvað
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
„Ég er mjög sáttur að koma til Eyja og vinna," sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, eftir 2-0 sigur á ÍBV í opnunarleik Pepsi Max-deildar kvenna.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Breiðablik

„Það er eðlilegt að það sé stress í fyrsta leik, en mér fannst það vara of lengi. En þrjú stig eru það sem telur og svo er hægt að bæta ofan á það."

Þorsteinn telur að úrslitin hafi gefið rétta mynd af leiknum.

„Ég held það. Heilt yfir vorum við sterkari, en þær eru alltaf stórhættulegar. Þær lágu til baka og voru að beita skyndisóknum. Þær eru alltaf líklegar til að skora þegar þær komast á skrið."

Breiðablik er spáð öðru sæti í spá Fótbolta.net fyrir mótið. Val er spáð titlinum.

„Lið sem er með einhverja 5000 leiki og 1000 landsleiki hlýtur að geta unnið eitthvað," sagði Þorsteinn og átti þar við Val.

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner