Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 02. október 2020 16:10
Magnús Már Einarsson
Hugi Halldórs spáir í leiki umferðarinnar í Pepsi Max-deildinni
Ingimar Helgi Finnsson og Hugi Halldórsson
Ingimar Helgi Finnsson og Hugi Halldórsson
Mynd: Úr einkasafni
Hugi spáir sínum mönnum í FH sigri.
Hugi spáir sínum mönnum í FH sigri.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Rikki G var með þrjá rétta þegar hann spáði í leikina í Pepsi Max-deildinni um síðustu helgi.

Hugi Halldórsson, sem er með hlaðvarpið Fantasy Gandalf, spáir í leikina að þessu sinni.



Víkingur 3 - 2 KA (14:00 á sunnudag)
Arnar vs. Arnar showdown lítið sem ekkert undir, vonandi fara menn í fokkit mode og bjóða uppá festival.

ÍA 1 - 2 FH (14:00 á sunnudag)
Mínir menn fara langt með að læsa Evrópu uppá Skaga. ÍA kemst yfir og FH skorar 2 á síðustu 10 min.

HK 0 - 1 KR (17:00 á sunnudag)
Rúni búinn að kveikja í sínum mönnum, þetta verður stöðubaráttu leikur eða flugeldasýning hjá kr.

Stjarnan 3 - 0 Fjölnir (17:00 á sunnudag)
Gönguferð í garðinum með konunni, börnum og hundinn fyrir Star, Fjölnir skorar sjálfsmark.

Valur 2 - 0 Grótta (19:15 á sunnudag)
Annar göngutúr, Valur skorar snemma og svo seint.

Breiðablik 2 - 2 Fylkir (19:15 á sunnudag)
Óútreiknanleg lið, svokallaður leave it leikur á bet seðli, Blix á að vinna en ég kasta fram óskhyggju úrslitum. Annað hvort liðið jafnar mjööög seint í leiknum, jafnvel með umdeildu víti. Giska á að Villi verði á flautunni með allt uppá 10,5 nema vítið í lokin.

Fyrri spámenn:
Aron Elís Þrándarson (6 réttir)
Hólmbert Aron Friðjónsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (3 réttir)
Dagný Brynjarsdóttir (3 réttir)
Páll Sævar Guðjónsson (3 réttir)
Rikki G (3 réttir)
Þorkell Máni Pétursson (3 réttir)
Jón Þór Hauksson (2 réttir)
Ingólfur Sigurðsson (2 réttir)
Svava Kristín Grétarsdóttir (2 réttir)
Albert Brynjar Ingason (1 réttur)
Atli Viðar Björnsson (1 réttur)
Gunnar Birgisson (1 réttur)
Málfríður Erna Sigurðardóttir (1 réttur)

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner