Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   sun 03. mars 2024 15:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: Skagamenn í mjög góðri stöðu
Árni Salvar
Árni Salvar
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Leiknir R. 1-2 ÍA
0-1 Steinar Þorsteinsson ('6 )
1-1 Shkelzen Veseli ('26 )
1-2 Árni Salvar Heimisson ('51 )


ÍA fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag eftir sigur á Leikni.

Árni Salvar Heimisson tryggði liðinu 2-1 sigur með marki snemma í síðari hálfleik.

ÍA hefur lokið keppni í riðlinum og er á toppnum, þremur stigum á undan KA sem á leik til góða en ÍA er með níu mörk í plús en KA aðeins tvö.

KA þarf því að vinna stórsigur á Leikni í síðustu umferð til að eiga möguleika á að komast a´fram.


Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 5 3 1 1 15 - 6 +9 10
2.    KA 5 3 1 1 11 - 6 +5 10
3.    Víkingur R. 5 2 3 0 14 - 6 +8 9
4.    Afturelding 5 2 1 2 16 - 14 +2 7
5.    Leiknir R. 5 1 2 2 12 - 11 +1 5
6.    Dalvík/Reynir 5 0 0 5 1 - 26 -25 0
Athugasemdir
banner
banner
banner