Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mán 03. apríl 2023 13:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Álitið: Hver verður bestur?
Jasoni Daða er spáð velgengni í sumar.
Jasoni Daða er spáð velgengni í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net hitar upp fyrir Bestu deild karla með góðum hópi hópi álitsgjafa sem leggur sitt mat á ýmislegt í kringum deildina.

Í dag er spurt: Hver verður Bestur í Bestu deildinni í sumar?

Svörin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Álitsgjafarnir eru:
Edda Sif Pálsdóttir (RÚV)
Einar Ingi Hrafnsson (Handboltamaður)
Gunnar Birgisson (RÚV)
Kristófer Acox (Körfuboltamaður)
Óskar Smári Haraldsson (Þjálfari)
Sigrún María Jörundsdóttir (Vallarþulur)
Svava Kristín Grétarsdóttir (Stöð 2 Sport)
Tómas Steindórsson (Útvarpsmaður)
Tómas Þór Þórðarson (Síminn Sport)
Þorkell Máni Pétursson (Fjölmiðlamaður)

Sjá einnig:
Álitið: Hvað lið verður Íslandsmeistari?
Athugasemdir
banner