Raphinha og Camavinga til Manchester - Thuram til ensks toppliðs - Newcastle með plan ef Isak fer
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   fim 03. ágúst 2017 17:48
Magnús Már Einarsson
Horfðu á fréttamannafund Manchester City í heild
Guardiola eyddi ekki miklum tíma á fundinum.
Guardiola eyddi ekki miklum tíma á fundinum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, og hægri bakvörðurinn Kyle Walker sátu fyrir svörum á fréttamannafundi á Laugardalsvelli í dag.

Manchester City mætir West Ham í ofurleiknum á Laugardalsvelli klukkan 14:00 á morgun.

Lið Manchester City var á leið á æfingu á Laugardalsvelli og þeir Guardiola og Walker stoppuðu stutt við á fréttamannafundinum. Fundurinn í heild var innan við fimm mínútur.

Hér að ofan má horfa á fréttamannafundinn í heild sinni.

Ekki missa af Super match á Laugardalsvelli
Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14:00 föstudaginn 4. ágúst. Kræktu þér í miða á midi.is.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner