Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
   lau 03. september 2022 17:23
Brynjar Óli Ágústsson
Gunnar Heiðar: Ef þið hafið ekki áhuga að vera í þessari treyju þá getið þið látið mig vita
Lengjudeildin
<b>Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestri</b>
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Vantaði vilja til frá leikmönnum il þess að geta almennilega,'' segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestra, eftir 1-1 jafntefli gegn KV í 20. umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: KV 1 -  1 Vestri

„Mér er alveg sama hvort að lið séu að falla eða vera uppi í þessari deild, menn þurfa að hafa smá meira stolt í að spila fyrir klúbbinn,''

„Þegar við settum í okkar gír þá komust við í mjög vænlegar stöður og þá var bara spurning með síðustu sendinguna eða ákvörðun sem mér fannst vera léleg í dag,''

„Þetta tímabil er búið að vera mikið upp og niður. Þetta er ekki auðveldasta gigg sem ég hef tekið við í byrjun tímabils. Ég er búinn að vera mjög sáttur, fyrir utan úrslit í dag, en mér finnst strákarnir búinn að leggja vel á sig. Þetta er búinn að vera erfið aðstaða fyrir alla að fá nýjan þjálfara inn á stuttum tíma fyrir mót,''

„Ég sagði við leikmennina áðan að ef þið hafið ekki áhuga að vera í þessari treyju þá getið þið látið mig vita, það er ekkert mál. Ég bara vel þá sem leggja sér þessa vinnu fyrir klúbbinn,'' segir Gunnar í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir