Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 04. maí 2021 18:58
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„Skítaveður" í Manchester - Pep grínaðist með veðrið í borginni
Snjór á vellinum. De Bruyne hitar upp.
Snjór á vellinum. De Bruyne hitar upp.
Mynd: EPA
Það er snjókoma í Manchester þar sem viðureign Manchester City og PSG mætast í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Leikurinn hefst klukkan 19:00 og leiðir City einvígið 2-1 eftir sigur í París síðasta miðvikudag.

Pep Guardiola, stjóri City, var spurður út í úrkomuna í viðtali fyrir leik.

„Ekki hafa neinar áhyggjur. Núna kemur sólin upp. Á milli sjö og korter yfir sjö þá er sólarupprás í þessari borg," sagði Pep við BT Sport.

„Þetta er skítaveður," sagði Gummi Ben sem lýsir leiknum á Stöð 2 Sport.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner