Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   mán 04. júní 2018 21:51
Matthías Freyr Matthíasson
Guðlaugur: Reynum að láta sumt eins og vind um eyrun þjóta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ætli að það sé ekki örlítið af hvoru tveggja. Við getum ekki verið annað en sáttir að fara með eitt stig af þessum velli en okkur fannst orðið tiltörulega stutt í að við gætum farið með þrjú stig heim. Þannig að það er svona blanda af hvoru tveggja" sagði Guðlaugur Baldursson þjálfari Keflavíkur eftir að hafa náð jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 2 -  2 Keflavík

„Það gekk mjög vel í fyrri hálfleik. Það gekk vel það sem við ætluðum okkur að gera og vorum hættulegir og vörðumst vel þannig að ég var mjög ánægður með fyrri hálfleikinn. Ég var ekki óánægður með seinni hálfleikinn en hann var ekki eins og góður eins og sá fyrri.

Við reynum að láta sumt eins og vind um eyru þjóta sem fer fram í umræðunni og við þurfum bara að hugsa um okkur sjálfa og mér fannst við standa okkur vel í þessum leik og við þurfum að gera það áfram. Við þurfum að halda áfram með svona frammistöðu"


Nánar er rætt við Guðlaug í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner