Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   þri 05. nóvember 2024 10:00
Elvar Geir Magnússon
Ten Hag vildi ekki kaupa Zirkzee til Man Utd
Joshua Zirkzee hefur ekki staðið undir væntingum.
Joshua Zirkzee hefur ekki staðið undir væntingum.
Mynd: EPA
Erik ten Hag, fyrrum stjóri Manchester United, vildi ekki kaupa hollenska sóknarmanninn Joshua Zirkzee en þetta fullyrða enskir fjölmiðlar.

Þessi 23 ára leikmaður var keyptur frá Blogna á 36,5 milljónir punda á liðnu sumri. The Sun segir að Ten Hag hafi orðið bálreiður þegar Zirkzee mætti of þungur til félagsins, hann var ekki í góðu formi.

Zirkzee skoraði í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar, gegn Fulham, en hefur ekki skorað síðan.

The Athletic segir að Ten Hag hafi viljað kaupa Danny Welbeck aftur til félagsins frá Brighton.

Ten Hag var rekinn fyrir rúmri viku og mun Rúben Amorim taka við sem stjóri Manchester United þann 11. nóvember.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 17 13 3 1 40 17 +23 42
2 Chelsea 18 10 5 3 38 21 +17 35
3 Nott. Forest 18 10 4 4 24 19 +5 34
4 Arsenal 17 9 6 2 34 16 +18 33
5 Newcastle 18 8 5 5 30 21 +9 29
6 Bournemouth 18 8 5 5 27 21 +6 29
7 Man City 18 8 4 6 30 26 +4 28
8 Fulham 18 7 7 4 26 23 +3 28
9 Aston Villa 18 8 4 6 26 29 -3 28
10 Brighton 17 6 7 4 27 26 +1 25
11 Tottenham 18 7 2 9 39 26 +13 23
12 Brentford 17 7 2 8 32 32 0 23
13 West Ham 18 6 5 7 23 30 -7 23
14 Man Utd 18 6 4 8 21 24 -3 22
15 Everton 17 3 8 6 15 22 -7 17
16 Crystal Palace 18 3 8 7 18 26 -8 17
17 Wolves 18 4 3 11 29 40 -11 15
18 Leicester 18 3 5 10 22 40 -18 14
19 Ipswich Town 17 2 6 9 16 32 -16 12
20 Southampton 18 1 3 14 11 37 -26 6
Athugasemdir
banner
banner