Liverpool er komið með forystuna í einvíginu gegn Tottenham í seinni leik liðanna þegar seinni hálfleikurinn er nýhafinn.
Cody Gakpo skoraði fyrraa markið markið eftir rúmlega hálftíma leik.
Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mögulega heppinn þegar hann slapp við spjald þegar hann setti olnbogann í Richarlison snemma leiks.
Mikil umræða hefur skapast á X og flestir á því að hann hafi átt skilið að vera rekinn af velli.
Strax í upphafi seinni hálfleiks fékk Liverpool vítaspyrnu þegar Kinsky markvörður Tottenham braut á Darwin Nunes, Mohamed Salah steig á punktinn og skoraði af öryggi. Liverpool komið með forystuna í einvíginu.
Sjáðu markið hjá Salah
Van Dijk elbow on Richarlison
byu/FIJIBOYFIJI insoccer
Athugasemdir