Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   sun 06. september 2020 19:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sveinn Þór: Annað markið kom aðeins of seint
Lengjudeildin
Sveinn Þór Steingrímsson.
Sveinn Þór Steingrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Við ætluðum bara að spila okkar leik, gera það sem við höfum verið að æfa og ná í sigur," sagði svekktur Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna, eftir 3-2 tap gegn Víkingi Ólafsvík í Lengjudeildinni.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 3 -  2 Magni

Magni hafði verið á flottu skriði fyrir leikinn og unnið tvo leiki í röð. Liðið var 3-0 undir í hálfleik í dag.

„Það getur vel verið að menn hafi eitthvað verið stressaðir, en við fáum tvö fín færi í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikurinn drap okkur svolítið, það er erfitt að vera 3-0 undir en við svöruðum því fínt í seinni hálfleik."

„Þrjú mörk í fyrri hálfleik, það er bara alltof mikið."

„Annað markið kom aðeins of seint. Við hefðum þurft að fá tíu mínútur í viðbót eða eitthvað. Þá veit maður aldrei."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner