Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
   fös 07. maí 2021 22:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Hemmi Hreiðars: Þetta er frábært stig
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrótt Vogum.
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrótt Vogum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur Vogum heimsóttu nágranna sína í Njarðvík þegar 2.deild karla hóf göngu sína nú kvöld.
Báðum þessum liðum er spáð sigri í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári og mátti því búast við hörku leik á Rafholtsvellinum nú í kvöld.

Frábær leikur, frábært skemmtun, gott start Sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Þróttar Vogum eftir leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  3 Þróttur V.

Þróttarar lentu tvívegis í leiknum tveimur mörkum undir en tókst að koma tilbaka í bæði skiptin og sótti mikilvægt stig.
Frábær, algjörlega frábær karakter og kannski miklu skemmtilegra en þrjú stig að gera þetta svona sýnir bara hvað býr í búningsklefanum hjá okkur, frábær drengir.

Frábær karakter því Njarðvík er með hörku lið og þetta var jafn leikur þrátt fyrir að við hefðum lent 3-1 undir og kannski full ódýr mörk og við skorum annað mark sem var löglegt líka en þetta var frábær leikur og frábær skemmtun og ég er rosalega ánægður með karakterinn í liðinnu, frábær karakter.

Báðum þessum liðum er spáð upp en Hermann sagði það ekki skipta máli hvenær þeir þyrftu að mæta þeim.
Jájá, það þarf að spila við alla og þetta var á útivelli og þeir eru með hörku lið þannig þetta er frábært stig

Marc Wilson var á varamannabekk Þróttar Vogum en hann er gríðarlega reynslu mikill leikmaður með fjöldan allan af leikjum úr Ensku Úrvaldsdeildinni og Írska landssliðinu undir beltinu.
Nei, þetta er frábær karakter og hann er kominn hérna til að hjálpa til og vera í þjálfarateyminu og spila eitthvað. Hann er ekki kominn í neitt stand eins og sást kannski en það var fínt að henda honum aðeins í djúpu laugina og sjá hvar hann er staddur. Sagði Hermann Hreiðarsson aðspurður út í hvort það hafi verið erfitt að selja honum hugmyndina af Þrótti Vogum.

Nánar er rætt við Hermann Hreiðarsson í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner