Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
   fös 07. maí 2021 22:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Hemmi Hreiðars: Þetta er frábært stig
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrótt Vogum.
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrótt Vogum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur Vogum heimsóttu nágranna sína í Njarðvík þegar 2.deild karla hóf göngu sína nú kvöld.
Báðum þessum liðum er spáð sigri í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári og mátti því búast við hörku leik á Rafholtsvellinum nú í kvöld.

Frábær leikur, frábært skemmtun, gott start Sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Þróttar Vogum eftir leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  3 Þróttur V.

Þróttarar lentu tvívegis í leiknum tveimur mörkum undir en tókst að koma tilbaka í bæði skiptin og sótti mikilvægt stig.
Frábær, algjörlega frábær karakter og kannski miklu skemmtilegra en þrjú stig að gera þetta svona sýnir bara hvað býr í búningsklefanum hjá okkur, frábær drengir.

Frábær karakter því Njarðvík er með hörku lið og þetta var jafn leikur þrátt fyrir að við hefðum lent 3-1 undir og kannski full ódýr mörk og við skorum annað mark sem var löglegt líka en þetta var frábær leikur og frábær skemmtun og ég er rosalega ánægður með karakterinn í liðinnu, frábær karakter.

Báðum þessum liðum er spáð upp en Hermann sagði það ekki skipta máli hvenær þeir þyrftu að mæta þeim.
Jájá, það þarf að spila við alla og þetta var á útivelli og þeir eru með hörku lið þannig þetta er frábært stig

Marc Wilson var á varamannabekk Þróttar Vogum en hann er gríðarlega reynslu mikill leikmaður með fjöldan allan af leikjum úr Ensku Úrvaldsdeildinni og Írska landssliðinu undir beltinu.
Nei, þetta er frábær karakter og hann er kominn hérna til að hjálpa til og vera í þjálfarateyminu og spila eitthvað. Hann er ekki kominn í neitt stand eins og sást kannski en það var fínt að henda honum aðeins í djúpu laugina og sjá hvar hann er staddur. Sagði Hermann Hreiðarsson aðspurður út í hvort það hafi verið erfitt að selja honum hugmyndina af Þrótti Vogum.

Nánar er rætt við Hermann Hreiðarsson í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir