Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   fös 07. maí 2021 22:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Hemmi Hreiðars: Þetta er frábært stig
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrótt Vogum.
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrótt Vogum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur Vogum heimsóttu nágranna sína í Njarðvík þegar 2.deild karla hóf göngu sína nú kvöld.
Báðum þessum liðum er spáð sigri í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári og mátti því búast við hörku leik á Rafholtsvellinum nú í kvöld.

Frábær leikur, frábært skemmtun, gott start Sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Þróttar Vogum eftir leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  3 Þróttur V.

Þróttarar lentu tvívegis í leiknum tveimur mörkum undir en tókst að koma tilbaka í bæði skiptin og sótti mikilvægt stig.
Frábær, algjörlega frábær karakter og kannski miklu skemmtilegra en þrjú stig að gera þetta svona sýnir bara hvað býr í búningsklefanum hjá okkur, frábær drengir.

Frábær karakter því Njarðvík er með hörku lið og þetta var jafn leikur þrátt fyrir að við hefðum lent 3-1 undir og kannski full ódýr mörk og við skorum annað mark sem var löglegt líka en þetta var frábær leikur og frábær skemmtun og ég er rosalega ánægður með karakterinn í liðinnu, frábær karakter.

Báðum þessum liðum er spáð upp en Hermann sagði það ekki skipta máli hvenær þeir þyrftu að mæta þeim.
Jájá, það þarf að spila við alla og þetta var á útivelli og þeir eru með hörku lið þannig þetta er frábært stig

Marc Wilson var á varamannabekk Þróttar Vogum en hann er gríðarlega reynslu mikill leikmaður með fjöldan allan af leikjum úr Ensku Úrvaldsdeildinni og Írska landssliðinu undir beltinu.
Nei, þetta er frábær karakter og hann er kominn hérna til að hjálpa til og vera í þjálfarateyminu og spila eitthvað. Hann er ekki kominn í neitt stand eins og sást kannski en það var fínt að henda honum aðeins í djúpu laugina og sjá hvar hann er staddur. Sagði Hermann Hreiðarsson aðspurður út í hvort það hafi verið erfitt að selja honum hugmyndina af Þrótti Vogum.

Nánar er rætt við Hermann Hreiðarsson í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner