Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
   lau 07. maí 2022 20:21
Kári Snorrason
Halldór Kristján: Nýttum okkur bara hraðann
Lengjudeildin
Halldór Kristján Baldursson aðstoðarþjálfari Gróttu var sáttur í lok leiks.
Halldór Kristján Baldursson aðstoðarþjálfari Gróttu var sáttur í lok leiks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Leikurinn ekki alveg eins og við lögðum hann upp, við lögðum hann upp með að vera aðeins meira með boltann, gerðum það svo ágætlega í seinni hálfleik. Í fyrri hálfleik settu Vestramenn aðeins á okkur og við nýttum okkur bara hraðann sem við höfum fram á við" Sagði Halldór Kristján aðstoðarþjálfari Gróttu.

Lestu um leikinn: Grótta 5 -  0 Vestri

Grótta spilaði frábærlega í dag þegar þeir unnu Vestra 5-0. Grótta beitti mikið af skyndisóknum en það var greinilega ekki upplegg leiksins.

„Við förum bara í alla leiki til þess að vinna þá og sjáum hvort við eigum séns þarna í lokin"

Sagði Halldór er hann var spurður um markmið sumarsins.

Grótta gæti komið á óvart í sumar en þeir spiluðu einstaklega vel í dag og lofar spilamennskan góðu.

Viðtalið má sjá hér í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner