Aron: Vildi gera vel eftir bikarúrslitin
Ágúst: Blendnar tilfinningar ađ fara í Grafarvoginn
Helgi Sig: Ţeir voru betri á flestum sviđum fótboltans
Ólafur Ingi: Hörmulegt frá fyrstu mínútu
Grímsi: Túfa á eftir ađ ná langt sem ţjálfari
Rúnar Páll: Óli Jó segir 3 stig í hús gegn Keflavík
Túfa: Búin ađ vera mjög erfiđ vika fyrir mig
Pétur: Sól, rigning og ţoka
Alexandra: Sýndum úr hverju viđ erum gerđar
Ray: Ţá held ég ađ Grindavík verđi međ mjög gott liđ
Ian Jeffs: Viđ höfum ekki fengiđ víti í allt sumar
Sonný Lára ćtlađi alltaf ađ vinna tvöfalt: Getum tékkađ viđ bćđi
Sandra Jessen: Auđvitađ er mađur hundsvekktur
Bojana: Ég hefđi viljađ ađ viđ gerđum ţetta fyrr
Steini um landsliđiđ: Veit ađ ég er langbestur í starfiđ
Ólafur Ţór: Viđ ćtluđum ađ spara peninga
Ţórhallur Víkings um muninn á liđunum: Cloé
Fjolla: Rólegar í kvöld
Berglind Björg: Í sjokki yfir ţví hvađ allt gekk vel upp
Orri Ţórđar: Mjög ánćgđur međ stelpurnar
banner
fim 08.mar 2018 18:30
Magnús Már Einarsson
Hörđur Björgvin: Allt öđruvísi en ítalski og íslenski boltinn
Icelandair
Borgun
watermark Hörđur í baráttu viđ Marcus Rashford í leik í enska deildabikarnum.
Hörđur í baráttu viđ Marcus Rashford í leik í enska deildabikarnum.
Mynd: NordicPhotos
watermark Hörđur reynir ađ ná boltanum af Bernardo Silva.
Hörđur reynir ađ ná boltanum af Bernardo Silva.
Mynd: NordicPhotos
Íslenski landsliđsmađurinn Hörđur Björgvin Magnússon hefur átt fast sćti í byrjunarliđi Bristol City ađ undanförnu. Hörđur hefur spilađ 21 leik í Championship deildinni í vetur sem og sjö leiki í enska deildabikarnum.

Í lok félagaskiptagluggans í ágúst var ekki útlit fyrir ađ svo yrđi ţví Hörđur var ţá hársbreidd frá ţví ađ fara til Rostov í Rússlandi. Pappírarnir klikkuđu á síđustu stundu og ţví varđ ekkert af skiptunum. Eftir bekkjarsetu framan af tímabili náđi Hörđur síđan ađ vinna sig inn í liđiđ hjá Bristol.

„Ég held ađ ţetta hafi átt ađ verđa svona, ađ ég yrđi áfram. Ég var sáttur međ ađ fá ţá áskorun ađ ţurfa ađ berjast fyrir sćtinu mínu," sagđi Hörđur.

„Ţađ bćtir mig bara sem leikmann ađ reyna ađ ná sćti hjá Bristol. Ţetta er sterk deild og góđir leikmenn ţannig ađ mađur ţarf ađ vera á tánum allan tímann."

Meiri vinstri bakvörđur en miđvörđur
Hörđur hefur fest sig í sessi sem vinstri bakvörđur hjá íslenska landsliđinu. Hjá Bristol leikur hann bćđi í bakverđi og í hjarta varnarinnar en hvort er hans stađa?

„Ég er orđinn meiri vinstri bakvörđur núna. Ég fć meiri séns ţar og í landsliđinu líka en ég er mjög sáttur međ ađ geta spilađ tvćr stöđur."

Hörđur hefur ţó undanfariđ veriđ í hjarta varnarinnar hjá Bristol í fjarveru Nathan Baker. Hörđur var tekinn af velli gegn Preston í vikunni en hann reiknar međ ađ vera áfram í byrjunarliđinu ţar sem miđvörđurinn Aden Flint er á leiđ í bann eftir ađ hafa fengiđ beint rautt spjald fyrir olnbogaskot gegn Preston.

„Hann er í banni í 3 leiki. Hinn hafsentinn sem hefur veriđ meiddur kemur kannski inn en ég býst međ ađ vera í byrjunarliđinu nćstu ţrjá leikina."

Öđruvísi fótbolti
Harkan er ríkjandi í ensku Championship deildinni og mikiđ um skallabolta og návígi. „Ţetta er allt öđruvísi en ítalski og íslenski boltinn. Ţetta er meira klafs og ná ađ hreinsa. Mađur ţarf ađ vera rétt stilltur frá fyrstu mínútu í ţessari deild. Ţeir eru snöggir ađ refsa ef ţú gerir mistök," sagđi Hörđur en horfa má á viđtaliđ hér ađ ofan.

Sjá einnig:
Hörđur Björgvin: Markvörđurinn kom hljóđlátur til mín
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion