Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   mán 08. ágúst 2022 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Eiður Smári, hitamál og enska spáin
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Það var nóg að gera á skrifstofu Fótbolta.net í síðustu viku. Hitað var rækilega upp fyrir enska boltann ásamt því að nóg var í gangi í íslenska fótboltanum.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Eiður Smári gekk út úr viðtali: Þið megið ákveða hvar hún liggur (mið 03. ágú 22:11)
  2. Hitamál í Breiðholti - „Styrktaraðili hringt og hótað því að hætta" (þri 02. ágú 13:39)
  3. Spáin fyrir enska - 6. sæti - „Með besta bakvarðapar deildarinnar" (mið 03. ágú 14:00)
  4. Spáin fyrir enska - 4. sæti - „Hef trú á að hann geti spilað Ten Hag boltann" (fim 04. ágú 14:40)
  5. Ten Hag um hegðun Ronaldo: Þetta er óásættanlegt (mið 03. ágú 10:32)
  6. Spáin fyrir enska - 3. sæti - „Þessi leikmaður er latari en ég" (fim 04. ágú 17:30)
  7. Henderson óánægður með Man Utd - „Þetta er glæpsamlegt" (þri 02. ágú 23:41)
  8. „Ekki verið svona spenntur fyrir ungum leikmanni síðan Ronaldo var" (lau 06. ágú 09:30)
  9. „Manchester United spilaði eins og Evrópudeildarlið" (sun 07. ágú 15:12)
  10. Spáin fyrir enska - 5. sæti - „Besti norski knattspyrnumaðurinn í heiminum" (mið 03. ágú 18:00)
  11. Spáin fyrir enska - 7. sæti - „Nánast búnir að selja hann í ManPool liðin" (þri 02. ágú 22:00)
  12. Alexander-Arnold á óskalista Barcelona - „Hlægileg upphæð" (fim 04. ágú 13:00)
  13. Spáin fyrir enska - 2. sæti - „Sjáumst í rútunni" (fös 05. ágú 17:07)
  14. Ætla að nota De Jong peninginn í Bernardo Silva (mán 01. ágú 13:05)
  15. Barcelona fær ekki að skrá nýju leikmennina sína (lau 06. ágú 22:47)
  16. „Ég er nokkuð viss um að þetta verður eini titill þeirra í vetur" (mið 03. ágú 10:25)
  17. Segir að Henderson sé að haga sér eins og barn (mið 03. ágú 15:46)
  18. „Ég er svo blindur á hann að hann má eiginlega gera það sem hann vill fyrir mér" (sun 07. ágú 10:00)
  19. Tómas Þór spáir í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar (fös 05. ágú 11:20)
  20. Stuðningsmenn Poznan hraunuðu yfir leikmennina - Vill sjá þetta á Íslandi (fim 04. ágú 22:17)
Athugasemdir
banner
banner
banner