
Einar Örn Jónsson var tekinn í viðtal fyrir leikinn gegn Kósóvó sem verður spilaður á Laugardalsvelli annað kvöld.
Einar var einnig tekinn í viðtal fyrir leikinn gegn Tyrkjum þar sem strákarnir okkar báru frábæran þriggja marka sigur úr býtum.
Einar var einnig tekinn í viðtal fyrir leikinn gegn Tyrkjum þar sem strákarnir okkar báru frábæran þriggja marka sigur úr býtum.
„Ég gæti hafa jinxað þetta því ég skipti um nærföt og eitthvað," sagði Einar Örn þegar hann var spurður hvort leikurinn myndi ekki endurtaka sig gegn Kósóvó.
„Kósóvó eru seigir, við erum ekki að fara að vinna þá auðveldlega. Þetta er hörkulið og þetta verður alls ekki auðveldur leikur.
„Að sjálfsögðu gerum við kröfu á að vinna þennan leik, en þetta verður enginn stórsigur."
Viðtalið í heild er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Fótbolti.net er með alla anga úti í umfjöllun um leikinn gegn Kosóvó og hægt er að fylgjast með bak við tjöldin á samskiptamiðlum okkar, þar á meðal Fotboltinet á Snapchat.
Leikurinn verður í beinni textalýsingu hérna
Staðan? Skoðaðu möguleikana í riðli Íslands
Smelltu hér til að sjá líkegt byrjunarlið
Með því að smella hér má hlusta á ítarlega upphitun fyrir leikinn úr útvarpsþættinum
Verið með okkur á þessum RISA leikdegi með því að nota #fotboltinet kassamerkið á Twitter 🇮🇸🇮🇸🇮🇸 pic.twitter.com/gari9vZKs5
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 9, 2017
Athugasemdir