Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   þri 08. október 2019 17:30
Sverrir Örn Einarsson
Jón Daði: Þetta kom öllum í opna skjöldu
Icelandair
Jón Daði Böðvarsson.
Jón Daði Böðvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þó að þetta heimsklassalið og eitt það besta í heiminum þá nálgumst við þennan leik eins og venjulega með fullt sjálfstraust og vonum það besta," sagði Jón Daði Böðvarsson við Fótbolta.net aðspurður út í leikinn sem er framundan gegn Frökkum á föstudagksvöld.

Jón Daði gekk í sumar til liðs við Millwall en Neil Harris, stjóri liðsins hætti óvænt störfum í síðustu viku. Því er Jón Daði að fá nýjan stjóra.

„Ég fílaði þjálfarann í tætlur. Hann kom mér þangað og hafði fylgst með mér í mörg ár. Ég hef ekki spilað mikið því ég lenti í veikindum þegar ég komst loksins á ról."

„Þetta kom öllum í opna skjöldu og það bjóst enginn við þessu því hann hafði gert flotta hluti. Svona er fótboltinn. Maður getur lítið í þessu gert og vonandi kemur einhver góður í staðinn."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner