Bayern og Real vilja Dalot - Liverpool að vinna í Kerkez - Newcastle ætlar að reyna við Delap
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   sun 08. október 2023 17:46
Kári Snorrason
Jökull útilokar að taka við KR
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Síðasti leikur tímabilsins í Bestu deild karla fór fram á Kópavogsvelli í dag þegar Breiðablik og Stjarnan mættust. Stjarnan vann sannfærandi 2-0 sigur á Blikum og þar með tryggðu sér 3. sæti deildarinnar. Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 Stjarnan

„Ég var mjög ánægður með þennan leik og fannst við hafa töluverða yfirburði heilt yfir. Þeir áttu sín móment og gerðu vel oft. En mér fannst frekar að þetta hefði getað endað með stærri sigri heldur en hitt."

Finnst Jökli líklegt að þetta hafi verið síðasti leikur Eggerts Arons

„Ég átta mig ekki á því, ég peppa hann í öllu sem hann vill gera. Þegar að kemur að því að hann ákveður að fara út þá verð ég tilbúinn að keyra hann upp á flugvöll og ýta honum inn í vél."

Getur Jökull útilokað að taka við Breiðabliki eða KR?

„Já ég get útilokað það. Ég er í Stjörnunni og er mjög ánægður. Mjög ánægður með allt fólkið, hópinn, stuðningsmennina. Já ég get útilokað það."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner