Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
   mán 09. október 2023 14:00
Fótbolti.net
Þessir urðu markahæstir í efstu deildum - Emil tók gullskóinn
Emil Atlason.
Emil Atlason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Jónsson.
Viktor Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslandsmótinu 2023 er lokið og hér að neðan má sjá hverjir urðu markahæstir í efstu deildunum í karlaflokki. Emil Atlason varð markahæstur í Bestu deildinni með nokkrum yfirburðum en hann skoraði fimm mörkum meira en næstu menn.

Besta deild karla:
17 mörk - Emil Atlason, Stjarnan
12 - Birnir Snær Ingason, Víkingur
12 - Eggert Aron Guðmundsson, Stjarnan
12 - Nikolaj Hansen, Víkingur
12 - Patrick Pedersen, Valur
11 - Kjartan Henry Finnbogason, FH
11 - Tryggvi Hrafn Haraldsson, Valur
10 - Stefán Ingi Sigurðarson, Breiðablik
10 - Danijel Djuric, Víkingur
9 - Aron Jóhannsson, Valur
9 - Benoný Breki Andrésson, KR
9 - Adam Ægir Pálsson, Valur

Lengjudeild karla:
20 mörk - Viktor Jónsson, ÍA
17 - Elmar Cogic, Afturelding
13 - Rafael Victor, Njarðvík
12 - Arnór Gauti Ragnarsson, Afturelding
12 - Omar Sowe, Leiknir

2. deild karla:
21 - Bragi Karl Bjarkason, ÍR
13 - Adam Árni Róbertsson, Þróttur Vogum
13 - Björn Axel Guðjónsson, Víkingur Ó.
12 - Áki Sölvason, Dalvík/Reynir
12 - Sigurður Hrannar Þorsteinsson, Völsungur

3. deild karla:
18 - Ismael Sidibé, Hvöt
17 - Kristófer Páll Viðarsson, Reynir S.
13 - Pétur Óskarsson, Elliði
Athugasemdir
banner
banner
banner