Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   lau 10. júní 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Jafnt í toppslagnum - ÍH skoraði fimm
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Tveir leikir fóru fram í 2. deild kvenna í gær. ÍH fékk KH í heimsókn og Haukar heimsóttu ÍR.


ÍH komst í 2-0 en KH minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks.

Selma Sól Sigurjónsdóttir kom sá og sigraði í seinni hálfleik en hún skoraði þrennu yfir ÍH og tryggði liðinu 5-1 sigur.

ÍR var marki yfir í hálfleik gegn Haukum og tvöfölduðu forystuna strax í upphafí síðari hálfleiks.

Haukar gáfust hins vegar ekki upp og komu til baka og náðu að jafna metin áður en leik lauk.

Haukar eru á toppnum með eins stigs forystu á ÍR eftir sjö umferðir. ÍH er þremur stigum á eftir Haukum og eiga leik til góða en KH er aðeins með eitt stig eftir sex leiki.


2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 20 14 3 3 61 - 28 +33 45
2.    ÍA 20 13 2 5 68 - 28 +40 41
3.    Haukar 20 12 4 4 65 - 18 +47 40
4.    Fjölnir 20 11 3 6 77 - 34 +43 36
5.    Einherji 19 12 0 7 50 - 23 +27 36
6.    ÍH 20 11 2 7 49 - 38 +11 35
7.    Völsungur 20 11 1 8 38 - 33 +5 34
8.    Álftanes 19 8 5 6 53 - 33 +20 29
9.    KH 20 2 2 16 35 - 74 -39 8
10.    Sindri 20 2 1 17 16 - 113 -97 7
11.    Smári 20 1 1 18 13 - 103 -90 4
Athugasemdir
banner
banner
banner