Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   mán 10. júní 2024 17:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Wembley og Ólafsfjörður
Ísland fagnar sigrinum á Wembley.
Ísland fagnar sigrinum á Wembley.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Íslenska fótboltalandsliðið vann einn sinn stærsta sigur í sögunni síðastliðið föstudagskvöld er þeir fóru á Wembley og unnu þar 1-0 sigur. Sá sigur vakti mikla athygli en ljótur völlur á Ólafsfirði gerði það líka.

  1. Fernandes við Jóa Berg: Ekki slæmt (lau 08. jún 00:34)
  2. Ótrúlegar myndir úr leik á Ólafsfirði - „Bara hneyksli fyrir KSÍ" (mán 03. jún 14:46)
  3. Albert samþykkir Inter en ein hindrun á veginum (þri 04. jún 12:15)
  4. Risatilboð í Casemiro - Summerville til Liverpool (þri 04. jún 09:52)
  5. Enska pressan fer hamförum - Ice Scream (fös 07. jún 23:34)
  6. Ástfangna landsliðsparið fagnaði saman eftir leik (lau 08. jún 12:00)
  7. Svona er enski lokahópurinn - Maguire og Grealish ekki á EM (fim 06. jún 15:00)
  8. Tóku fyrir sex leikmenn Íslands í leikskránni (fös 07. jún 18:39)
  9. Grealish í sjokki og liðsfélagarnir hissa - Rétt ákvörðun? (fim 06. jún 20:38)
  10. Sonur Loga Geirs á reynslu hjá Gautaborg (mið 05. jún 17:30)
  11. Einkunnir Íslands: Ótrúlegt kvöld á Wembley (fös 07. jún 20:37)
  12. „Mun aldrei fyrirgefa pabba fyrir að leyfa mér ekki að fara með“ (mið 05. jún 14:54)
  13. „Þú spilar þig ekki í gegnum Ísland" (fös 07. jún 20:16)
  14. Mainoo hélt á íslenskri landsliðstreyju í gegnum fjölmiðlasvæðið (fös 07. jún 22:48)
  15. Munu Barcelona og Liverpool skiptast á leikmönnum? (lau 08. jún 22:28)
  16. Fór Salah í hárígræðslu? (mán 03. jún 13:00)
  17. Munnlegt samkomulag í höfn (lau 08. jún 22:04)
  18. Haaland þögull sem gröfin (fim 06. jún 08:00)
  19. Arnór fékk treyju frá fyrrum liðsfélaga - „Ótrúlega góður í fótbolta og sér leikinn betur en flest aðrir“ (lau 08. jún 07:00)
  20. Foden verður launahæsti Breti sögunnar - Branthwaite á leið til Man Utd (sun 09. jún 10:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner