Valgeir Valgeirsson leikmaður HK er gestur þáttarins en þessi sautján ára unglingalandsliðsmaður skaust af krafti fram á sjónarsviðið síðasta sumar.
Þrátt fyrir ungan aldur er Valgeir algjör lykilmaður hjá HK og á sér það markmið að ná langt í boltanum.
Valgeir kom á skrifstofu Fótbolta.net og spjallaði við Elvar Geir og Magnús Má.
Þrátt fyrir ungan aldur er Valgeir algjör lykilmaður hjá HK og á sér það markmið að ná langt í boltanum.
Valgeir kom á skrifstofu Fótbolta.net og spjallaði við Elvar Geir og Magnús Má.
HK leikur sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni á laugardagskvöld þegar liðið tekur á móti FH í Kórnum.
Hlustaðu á viðtalið við Valgeir í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Fyrri þættir:
Helgarsportið og bestu leikmenn Pepsi Max
Reynsluboltar úr Garðabænum
Spá fyrir Lengjudeildina og þjálfari Fram
Nýr fyrirliði Fylkis og endurkoma fótboltans
Gústi og Gróttusumarið
Maggi Bö og skemmtilegustu vellirnir
Athugasemdir