Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   mán 13. maí 2019 22:08
Sverrir Örn Einarsson
Þorsteinn: Verður aldrei hraður leikur
Kvenaboltinn
Þorsteinn Halldórsson Þjálfari Breiðabliks
Þorsteinn Halldórsson Þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 3 umferðir í Pepsi Max deild kvenna eftir 0-3 sigur liðsins á Keflavík suður með sjó í kvöld.
Blikar höfðu fulla stjórn á leiknum allar 90 mínúturnar og var sigur þeirra í raun aldei í hættu.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  3 Breiðablik

„Það verður aldrei hraður leikur þegar þú ert að spila á móti liði þar sem allar eru fyrir aftan boltann en þetta er þolinmæðisvinna líka að búa til færi og mér fannst við gera það ágætlega á köflum í fyrri hálfleik en hittum aldrei markið.“

Sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks aðspurður hvort hans stúlkur hefðu ekki átt eitthvað inni í leik kvöldins.

Blikar náðu forystu þegar skammt var eftir að fyrri hálfleik en fram að því hafði þeim gengið illa að koma boltanum á markið þrátt fyrir fjölmörg færi. Var farið að fara um Þorstein í þeirri stöðu?

„Nei ekkert endilega um mann en maður er ekkert sáttur að fá fullt af færum en skora ekkert en maður er þó sáttur við að vera skapa færi því þá er maður þó líklegur til að skora.“

Fjolla Shalla var ekki með Blikum í kvöld vegna meiðsla en hver er staðan á henni?

„Fjolla er að koma til hún er 50/50 fyrir Akureyri“

Sagði Þorsteinn en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner