Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   lau 14. febrúar 2015 11:11
Fótbolti.net
Upptaka: Sjónvarpsþátturinn - Vantar karaktera í dag
Góðir gestir.
Góðir gestir.
Mynd: Fótbolti.net - Máté Dalmay
Sjónvarpsþátturinn Fótbolti.net var á dagkrá á ÍNN klukkan 20:30 í fyrrakvöld.

Þátturinn verður á dagskrá vikulega en upptaka af þættinum verður aðgengileg á Fótbolta.net frá föstudögum.

Í þættinum í fyrrakvöld var meðal annars rætt um Mario Balotelli sem opnaði markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool í vikunni.

Cristiano Ronaldo hélt upp á afmælið sitt eftir 4-0 tap Real Madrid gegn Atletico Madrid um síðustu helgi og var gagnrýndur fyrir það.

Í þættinum í gær var rætt hvað atvinnumenn mega og mega ekki í dag. Hvað fylgir því að vera atvinnumaður í hæsta gæðaflokki og hvað mega þeir gera innan og utan vallar? Vantar karaktera í fótboltann í dag?

Þá fengu strákarnir í U17 ára landsliði karla að spreyta sig í ,,Brögð og brellur" í umsjón Máté Dalmay.

Þáttastjórnandi er Magnús Már Einarsson.

Gestir í öðrum þætti
Anna Garðarsdóttir - Leikmaður Vals
Atli Fannar Bjarkason - Eigandi nutiminn.is
Máni Pétursson - Aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Sjá einnig:
Smelltu hér til að sjá upptöku úr fyrsta þætti
Athugasemdir
banner