Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
   þri 14. febrúar 2023 11:41
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Vanhæfir í VAR-herberginu
Þetta mark átti aldrei að standa. Mögulega mjög dýrkeypt mistök.
Þetta mark átti aldrei að standa. Mögulega mjög dýrkeypt mistök.
Mynd: EPA
Það var nokkuð mikið rætt um dómaramistök í hlaðvarpinu Enski boltinn í dag.

Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fengu Magnús Val Böðvarsson til að fara yfir umferðina um liðna helgi. Maggi Bö, eins og hann er ávallt kallaður, er dómari, vallarstjóri og stuðningsmaður Crystal Palace.

Stuðningsmenn Arsenal, Chelsea og Brighton geta verið ansi reiðir út í dómarastéttina eftir þessa umferð.

Arsenal, sem er á toppnum, hefur verið leikið ansi grátt af dómurum á þessari leiktíð og verður líklega hugsað mikið um það hjá félaginu ef liðið verður ekki meistari.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir