Vestri fær KA í heimsókn í eina leik dagsins í Bestu-deild karla. En leikurinn hefst klukkan 14:00 á Kerecisvellinum á Ísafirði. Byrjunarliðin voru að detta í hús og þau má sjá hér að neðan.
Lestu um leikinn: Vestri 0 - 2 KA
Vestri gerði 2 - 2 jafntefli við Breiðablik á Kericisvellinum laugardaginn 6. júlí síðastíðinn. Frá þeim leik gerir Davíð Smári Lamude þjálfari liðsins eina breytingu á liði sínu. Jeppe Gertsen snýr aftur og í hans stað sest Elvar Baldvinsson á bekkinn.
KA er líka að koma úr jafnteflisleik en þeir gerðu 1 - 1 jafntefli við FH síðastliðinn mánudag. Hallgrímur Jónasson þjálfari liðsins gerir líka bara eina breytingu á liði sínu frá þeim leik. Birgir Baldvinsson snýr aftur og Hrannar Björn Steingrímsson er ekki með í dag. Viðar Örn Kjartansson byrjar annan leikinn í röð.
Byrjunarlið Vestri:
30. William Eskelinen (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
10. Tarik Ibrahimagic
11. Benedikt V. Warén
19. Pétur Bjarnason
20. Jeppe Gertsen
23. Silas Songani
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
77. Sergine Fall
Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
23. Viðar Örn Kjartansson
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 15 | 4 | 3 | 56 - 23 | +33 | 49 |
2. Breiðablik | 22 | 15 | 4 | 3 | 53 - 28 | +25 | 49 |
3. Valur | 22 | 11 | 5 | 6 | 53 - 33 | +20 | 38 |
4. ÍA | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 31 | +10 | 34 |
5. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 40 - 35 | +5 | 34 |
6. FH | 22 | 9 | 6 | 7 | 39 - 38 | +1 | 33 |
7. Fram | 22 | 7 | 6 | 9 | 31 - 32 | -1 | 27 |
8. KA | 22 | 7 | 6 | 9 | 32 - 38 | -6 | 27 |
9. KR | 22 | 5 | 6 | 11 | 35 - 46 | -11 | 21 |
10. HK | 22 | 6 | 2 | 14 | 26 - 56 | -30 | 20 |
11. Vestri | 22 | 4 | 6 | 12 | 22 - 43 | -21 | 18 |
12. Fylkir | 22 | 4 | 5 | 13 | 26 - 51 | -25 | 17 |
Athugasemdir