Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
Bjarni Jó: Á bólakafi í fallbaráttu
Gunnar Már: Hræddur þar til hann flautaði leikinn af
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
   lau 15. apríl 2023 17:22
Baldvin Már Borgarsson
Benoný Breki: Ég ólst upp við að horfa á KR
Benoný fagnar marki sínu í dag.
Benoný fagnar marki sínu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR-ingar heimsóttu Keflvíkinga til Keflavíkur fyrr í dag og fóru með 0-2 sigur af hólmi á gervigrasvellinum fyrir utan Nettóhöllina.

Benoný Breki kom inná og spilaði sinn fyrsta KSÍ leik fyrir KR í dag og skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni.


Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  2 KR

„Þetta er bara geggjuð byrjun á mótinu. Fínt að ná sigri á Keflavík og mark er mark.''


„Geggjuð tilfinning að byrja með marki. Alltaf gaman að skora.''

Faðir Benoný er mikill KR-ingur, jók það stoltið að koma í KR og skora í fyrsta leik?

„Já klárlega, öll fjölskyldan er KR fjölskylda, ég ólst upp við að horfa á KR.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir