Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   mið 15. maí 2013 13:20
Elvar Geir Magnússon
Finnur Orri: Minnir að það hafi verið vesen síðast
Breiðablik - ÍA á morgun | Blikar fá HK í bikarnum
watermark Finnur Orri Margeirsson í baráttu við Andra Fannar Stefánsson í Val.
Finnur Orri Margeirsson í baráttu við Andra Fannar Stefánsson í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þeir eru með hörkulið eins og alltaf," segir Finnur Orri Margeirsson, fyrirliði Breiðabaliks, en Blikar leika gegn ÍA í Pepsi-deildinni á morgun. Blikar fengu skell gegn ÍBV í síðustu umferð.

„Þeir fengu skell gegn Val upp á Skaga svo þeir verða grimmir eins og við. Þetta verður barátta eins og alltaf gegn Skaganum. Við ætlum okkur sigur."

Í hádeginu í dag var dregið í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins og þar fékk Breiðablik grannaslag gegn HK.

„Ég ætla að vona það að menn geti skemmt sér yfir þessum leik. Þetta verður svakalega gaman, það er langt síðan maður spilaði gegn HK og það var kominn tími til."

Það eru oft læti bæði innan vallar og í stúkunni þegar þessi tvö lið mætast.

„Já mig minnir að það hafi verið eitthvað vesen síðast. Það er alltaf gaman þegar það myndast góð stemning," segir Finnur en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner