West Ham blandar sér í baráttu um Soule - City hefur áhuga á Donnarumma - PSG vill leikmenn Man Utd
Bestur í Mjólkurbikarnum: Stefni á vallarmetið
Jón Þór: Enginn heimsendir að koma hingað og gera jafntefli
Heimir Guðjóns: Erum að reyna að breyta því að mönnum finnist skemmtilegt að koma á Kaplakrika
Hinrik Harðar: Ég held að pabbi hafi verið Skagamaður í þessum leik
Aron Bjarna: Vorum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri í deildinni
Eyjólfur Héðins: Gott að spyrna sér aftur upp og ná góðum sigri
Rúnar Páll: Spyrjum að leikslokum hvernig þetta fer allt saman
Jökull: Skiptir ekki máli hvort við séum í Evrópukeppni eða deild - Viljum halda áfram að verða betri
Helgi Fróði: Hann er sá langbesti í deildinni
Pálmi Rafn: Þar liggur vandamálið okkar
Gunnar Magnús: Gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik
Donni um nýjan leikmann: Erum bara að bíða eftir leikheimild
Brynjar Kristmunds: Bað um smá ástríðu
Rikki G var í liðstjórn KFA - „Yrði fyrir neðan allar hellur“
Sveinn Margeir: Geggjað að enda á þessum nótum
Hallgrímur Jónasson: Erum á rosalega góðum stað
Arnar Gunnlaugs: Veldi geta dottið niður
Natasha: Valur var alltaf fyrsti kosturinn
Siggi Höskulds: Þróttur hefði átt að vinna þetta stærra
Glenn eftir grátlegt tap: Erfitt að kyngja þessu
   fim 15. maí 2014 13:46
Arnar Daði Arnarsson
Óli Kristjáns: Skemmtileg tilviljun
Óli er spenntur fyrir því að mæta HK í bikarnum.
Óli er spenntur fyrir því að mæta HK í bikarnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hafði gaman að því að dragast gegn HK í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Þessir nágrannar og erkifjendur úr Kópavogi mættust einnig í síðustu bikarkeppni.

,,Ég hef bara ekki tölu á því hversu oft þetta hefur gerst. Þetta er skemmtilegt. Auðvitað er bikardrátturinn alveg opinn og það virðist sem nágrannafélögin sogist að hvoru öðru. Heldurðu að við þurfum að fara að rannsaka þetta eitthvað?" sagði Ólafur við Fótbolta.net.

,,Neinei, auðvitað er þetta tilviljun, skemmtileg tilviljun. Við mættum þeim í bikarnum í fyrra og Blikar fjölmenntu á leikinn og ég geri ráð fyrir því að þeir geri það aftur í ár."

,,HK er á mikilli uppleið, gott lið og vel þjálfað, og það er greinilega verið að taka hlutina föstum tökum. Þorvaldur er að vinna geysilega gott starf, enda reynslumikill þjálfari,"
sagði Ólafur.

Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner