Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
   fim 15. maí 2014 13:46
Arnar Daði Arnarsson
Óli Kristjáns: Skemmtileg tilviljun
Óli er spenntur fyrir því að mæta HK í bikarnum.
Óli er spenntur fyrir því að mæta HK í bikarnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hafði gaman að því að dragast gegn HK í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Þessir nágrannar og erkifjendur úr Kópavogi mættust einnig í síðustu bikarkeppni.

,,Ég hef bara ekki tölu á því hversu oft þetta hefur gerst. Þetta er skemmtilegt. Auðvitað er bikardrátturinn alveg opinn og það virðist sem nágrannafélögin sogist að hvoru öðru. Heldurðu að við þurfum að fara að rannsaka þetta eitthvað?" sagði Ólafur við Fótbolta.net.

,,Neinei, auðvitað er þetta tilviljun, skemmtileg tilviljun. Við mættum þeim í bikarnum í fyrra og Blikar fjölmenntu á leikinn og ég geri ráð fyrir því að þeir geri það aftur í ár."

,,HK er á mikilli uppleið, gott lið og vel þjálfað, og það er greinilega verið að taka hlutina föstum tökum. Þorvaldur er að vinna geysilega gott starf, enda reynslumikill þjálfari,"
sagði Ólafur.

Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner