Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
banner
   lau 15. október 2022 18:49
Brynjar Ingi Erluson
Spánn: Cavani skoraði tvö en það dugði ekki til - Sevilla lagði Mallorca
Edinson Cavani skoraði tvö fyrir Valencia
Edinson Cavani skoraði tvö fyrir Valencia
Mynd: EPA
Úrúgvæski framherjinn Edinson Cavani er kominn á blað með Valencia eftir að hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Elche í La Liga á Spáni.

Cavani kom til Valencia á frjálsri sölu á dögunum en hann var að spila þriðja leik sinn fyrir félagið.

Hann skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks gegn Elche. Fyrra markið kom úr víti á 41. mínútu og svo kom hann Valencia í 2-1 seint í uppbótartíma.

Piere Milla gerði annað mark sitt fyrir Elche um miðjan síðari hálfleikinn og þar við sat.

Nemanja Gudelj gerði þá sigurmark Sevilla gegn Mallorca í 1-0 sigri en Sevilla. Þetta var annar sigur liðsins á tímabilinu og fyrsti sigurinn undir stjórn Jorge Sampaoli síðan hann tók við af Julen Lopetegui.

Úrslit og markaskorarar:

Mallorca 0 - 1 Sevilla
0-1 Nemanja Gudelj ('53 )

Valencia 2 - 2 Elche
0-1 Pere Milla ('29 , víti)
1-1 Edinson Cavani ('41 , víti)
2-1 Edinson Cavani ('45 )
2-2 Pere Milla ('65 )

Girona 1 - 1 Cadiz
0-1 Alex ('46 )
1-1 Christian Stuani ('90 , víti)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 28 18 6 4 59 27 +32 60
2 Barcelona 26 18 3 5 71 25 +46 57
3 Atletico Madrid 27 16 8 3 44 18 +26 56
4 Athletic 27 13 10 4 45 24 +21 49
5 Villarreal 27 12 8 7 49 38 +11 44
6 Betis 27 11 8 8 35 33 +2 41
7 Mallorca 28 11 7 10 28 34 -6 40
8 Celta 28 11 6 11 41 41 0 39
9 Vallecano 27 9 9 9 29 29 0 36
10 Sevilla 27 9 9 9 32 36 -4 36
11 Girona 28 9 7 12 36 41 -5 34
12 Real Sociedad 27 10 4 13 23 28 -5 34
13 Osasuna 26 7 12 7 32 37 -5 33
14 Getafe 27 8 9 10 23 22 +1 33
15 Valencia 28 6 10 12 31 46 -15 28
16 Espanyol 27 7 7 13 26 39 -13 28
17 Alaves 28 6 9 13 32 42 -10 27
18 Leganes 27 6 9 12 24 40 -16 27
19 Las Palmas 28 6 7 15 32 47 -15 25
20 Valladolid 28 4 4 20 18 63 -45 16
Athugasemdir
banner
banner
banner