Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   lau 16. október 2021 18:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sölvi Geir eftir síðasta leikinn: Getur ekki skrifað þetta betur
Sölvi lyftir hér bikarnum.
Sölvi lyftir hér bikarnum.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Sölvi Geir Ottesen er búinn að spila sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. Hann endar ferilinn sem tvöfaldur meistari með sínu uppeldisfélagi, Víkingi í Reykjavík.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Víkingur R.

„Tilfinning er geggjuð. Að enda ferilinn á þennan hátt er óraunverulegt," sagði Sölvi.

Það er góður endir á handritinu. „Við gætum ekki endað þetta betur. Við unnum allt sem var í boði á þessu tímabilið. Við Kári erum báðir að hætta. Við byrjuðum saman, vorum saman í atvinnumennsku, áttum frábæran feril, komum heim í uppeldisfélagið og endum á að vinna tvöfalt. Þú getur ekki skrifað þetta betur."

Hvernig fannst Sölva leikurinn gegn ÍA í dag? Víkingur vann 3-0 sigur. „Þetta var erfiður leikur. En við vorum virkilega öflugir varnarlega og þolinmóðir. Það skilaði sér í lokin."

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir