Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
banner
   lau 17. janúar 2015 12:27
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Leikmannasamtökin hjálpuðu Halldóri Hermanni
Halldór Hermann í leik með Val.
Halldór Hermann í leik með Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikmannasamtök Íslands hjálpuðu Halldór Hermanni Jónssyni að fá greiðslur sem knattspyrnufélagið Valur skuldaði honum.

Þetta sagði Kristinn Björgúlfsson, framkvæmdastjóri samtakana, í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolti.net sem er í gangi á X-inu FM 97.7.

Valur sagði upp samningi Halldórs sem er núna genginn í raðir KA en hann átti inni 600 þúsund krónur þegar samningnum var sagt upp.

Málið leystist farsællega með góðri samvinnu leikmannasamtakana og Vals að sögn Kristins.

Leikmannasamtökin eru eins árs um þessar mundir en hægt er að hlusta á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir