Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   lau 17. september 2022 17:51
Kjartan Leifur Sigurðsson
Ísak Andri: Geggjað að deila vellinum með þeim
Ísak Andri
Ísak Andri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mér leist mjög vel á þetta. Þetta var virkilega mikilvægur sigur. Fyrir tímabil stefndum við á að vera í efri hlutanum og með þessum sigri er því náð. Það var geggjað að klára þetta. Við erum að koma af smá taphrinu. Þannig það er extra sætt að fá sigurinn í dag. Segir Ísak Andri Sigurgeirsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur á FH í dag en Ísak skoraði bæði mörk Garðbæinga.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  1 FH

Framundan er úrslitakeppni hjá Garðbæingum þar sem spilað veðrur við fimm bestu lið landsins.

Við ætlum bara að mæta og gefa öllum liðum leik. Mæta í alla leiki til þess að vinna þá og ef við gerum það þá bara sjáum við hvað gerist.

Ísak Andri hefur verið flottur í liði Stjörnunnar í sumar og mikil umræða skapast um frammistöðu hans.

Mér finnst mín frammistaða hafa verið kaflaskipt og dálítið upp og niður en heilt yfir þá hef ég bara verið sáttur með mína frammistöðu. "

Stjarnan hefur fengið mikið lof fyrir að spila á ungu liði og Ísak er einmitt fæddur árið 2003 og er því ungur og efnilegur.

Ég vona að það veðri áframhald af þessu. Þetta tímabil hefur verið mjög skemmtilegt. Maður er mikið að fá að spila með vinum sínum sem maður ólst upp með og það er geggjað að deila vellinum með þeim"

Viðtalið er í heidl sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner