Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   lau 17. september 2022 16:46
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óli Jó: Að tapa þessum leik er með ólíkindum
Evrópusætið ekki farið en það þarf kraftaverk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn hjá okkur mjög góður og nánast með ólíkindum að við skyldum ekki setja inn nokkur mörk þá. Við hefðum mátt vera betri í seinni hálfleik en að tapa þessum leik er með ólíkindum," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir tap gegn KA í dag.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  1 KA

„Það vantaði bara að setja boltann í markið, klára færin sín."

Um sigurmark KA:

„Ég sá það svo sem ekki, er ekki búinn að sjá það í þessum töluðu orðum og get ekki svarað því," sagði Óli sem gat ekki heldur metið rauða spjaldið á Patrick Pedersen.

Um framhaldið:

„Þetta eru ekki góð úrslit fyrir okkur og mikil brekka að ná upp í þetta þriðja sæti. Ég held að það þurfi kraftaverk til að ná því. Það er ekki farið en það þarf kraftaverk til þess að við náum því. Það er ennþá möguleiki."

Óli var spurður út í landsliðsvalið, hann var á sínum tíma landsliðsþjálfari og þá fékk hann ekki að velja sitt sterkasta lið þar sem leikmenn voru kallaðir í U21 landsliðið. Í dag er staðan önnur. Hefuru einhverja skoðun á því?

„Ég treysti bara þjálfurunum til að sjá um þetta," sagði Óli að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að ofan. Óli er þar einnig spurður út í Arnór Smárason sem kom ekki við sögu í dag.
Athugasemdir
banner