Villa í slaginn um Calvert-Lewin - Newcastle býst við tilboði frá Liverpool - Man Utd blandar sér í baráttuna um Kolo Muani
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
Adam Ægir sló á létta strengi: Þeir fengu mig inn, það var það sem breyttist
Túfa um markametið: Getur sett met sem verður gríðarleg erfitt að slá
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
   fim 20. febrúar 2025 15:35
Elvar Geir Magnússon
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Heimir Gunnlaugsson, formaður Víkings.
Heimir Gunnlaugsson, formaður Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Heimir Gunnlaugsson, formaður fótboltadeildar Víkings, er auðvitað spenntur fyrir kvöldinu. Stuðningsmenn Víkings eru að safnast saman á írskum bar í miðbæ Aþenu og hita upp fyrir leikinn.

Leikur Panathinaikos og Víkings hefst klukkan 20 í kvöld, 22 að staðartíma.

„Leikdagurinn er einstaklega erfiður í dag því leikurinn er svo seint. Maður hefur meiri tíma til að vera kvíðinn og spenntur," segir Heimir.

Víkingur vann fyrri leikinn 2-1 en það er gríðarleg pressa á heimamönnum að klára einvígið. Það yrði hreinlega skandall fyrir Panathinaikos að falla úr leik.

„Við finnum það svolítið í viðmótinu sem við erum að fá hérna. Það ætlast allir hérna til þess að þeir vinni þennan leik, ekki síst forráðamennirnir. Þeir eru mjög harðir á því að þeir verði að klára þetta."

Heimir segir að um 75 Víkingar verði á vellinum í kvöld en leikvangurinn er gríðarlega stór, tekur 75 þúsund manns. Að meðaltali hafa 20 þúsund áhorfendur verið á heimaleikjum Panathinaikos á tímabilinu.

„Ég er djúpt snortinn yfir því hversu margir koma hingað á eigin vegum til að fylgja okkur til Aþenu," segir Heimir en viðtalið má sjá í heild hér að ofan.
Athugasemdir
banner