Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
   mán 09. júní 2025 22:23
Stefán Marteinn Ólafsson
„Þetta er ekki eins og skautahlaup, það eru enginn stig fyrir stíl"
Lengjudeildin
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttara
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttara
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Þróttur R. tók á móti Njarðvíkingum á Avis vellinum í kvöld þegar sjöunda umferð Lengjudeildarinnar fór fram.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  2 Njarðvík

„Blendnar tilfinningar. Erum að vinna þennan leik þegar það eru tíu mínútur eftir og fáum tvö rosalega góð færi til að komast í 3-1 þannig ég er svekktur að hafa ekki unnið" sagði Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttara eftir leikinn í kvöld.

„Verð auðvitað að viðurkenna að það lá alveg verulega á okkur þannig þetta var mögulega bara sanngjarnt"

Bæði Þróttur og Njarðvík hafa byrjað tímabilið nokkuð vel og eru meðal best spilandi liða deildarinnar.

„Ég held að þetta hafi bara verið frábær skemmtun. Kannski ekki einhver aragrúi af færum en mjög djörf finnst mér bæði liðin. Njarðvíkingar mjög hátt uppi þessvegna fáum við þessi dauðafæri"

„Fínt veður, gervigras og allir vilja spila og búa til góðan fótbolta. Markmiðið er auðvitað að vinna fótboltaleiki og fá þrjú stig. Þetta er ekki eins og skautahlaup, það eru enginn stig fyrir stíl"

Nánar er rætt við Sigurvin Ólafsson í spilaranum hér fyrir ofan. 


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 19 12 3 4 45 - 26 +19 39
2.    Þróttur R. 19 11 5 3 38 - 29 +9 38
3.    Njarðvík 19 10 7 2 43 - 22 +21 37
4.    HK 19 10 4 5 37 - 25 +12 34
5.    ÍR 19 9 7 3 32 - 20 +12 34
6.    Keflavík 19 9 4 6 45 - 33 +12 31
7.    Völsungur 19 5 4 10 32 - 47 -15 19
8.    Grindavík 19 5 3 11 35 - 55 -20 18
9.    Fylkir 19 4 5 10 29 - 29 0 17
10.    Leiknir R. 19 4 5 10 19 - 36 -17 17
11.    Selfoss 19 5 1 13 21 - 36 -15 16
12.    Fjölnir 19 3 6 10 29 - 47 -18 15
Athugasemdir