Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
   mán 09. júní 2025 19:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Siggi talar um líkamsárás: Erum að slá heimsmet í meiðslum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ótrúlega svekktur með það að við náðum ekki að vera nægilega góðir til að vinna þennan leik," sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs, eftir jafntefli gegn ÍR í Boganum í dag.

Lestu um leikinn: Þór 1 -  1 ÍR

Siggi var ósáttur með markið sem ÍR-ingar skoruðu.

„Tel að við eigum að fá víti og boltinn skoppar fyrir utan teiginn og leikmaðurinn okkar hleypur á dómarann. Þeir komast upp, hann er einn á móti þremur en nær samt koma skoti á markið og skora. Það er pirrandi og týpískt fyrir okkur. Það þarf rosalega lítið, öll færi sem hinir fá verða að marki," sagði Siggi.

Marc Mcausland, fyrirliði ÍR, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að gefa Ibrahima Balde olnbogaskot. Orri Sigurjónsson fékk síðan sitt annað gula spjald fyrir brot á Bergvin Fannari Helgasyni.

„Fyrra er bara líkamsárás. Seinna er bara ævintýralegur klaufagangur hjá okkur," sagði Siggi.

Þórsarar eru í miklum meiðslavandræðum en Atli Þór Sindrason og Sigfús Fannar Gunnarsson þurftu að fara af velli í fyrri hálfleik.

„Hún er ekki góð. VIð erum að slá eitthvað heimsmet í meiðslum. Það fara tveir út af meiddir í fyrri hálfleik. Þetta eru leikmenn númer fimm og sex af framlínumönnum sem eru frá, það er pirrandi en við þurfum að komast í gegnum það," sagði Siggi.
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 14 8 5 1 26 - 12 +14 29
2.    Njarðvík 14 7 7 0 33 - 14 +19 28
3.    HK 14 8 3 3 26 - 15 +11 27
4.    Þróttur R. 14 7 4 3 26 - 22 +4 25
5.    Þór 14 7 3 4 32 - 22 +10 24
6.    Keflavík 14 6 4 4 32 - 24 +8 22
7.    Völsungur 13 4 2 7 20 - 30 -10 14
8.    Grindavík 14 4 2 8 29 - 40 -11 14
9.    Selfoss 13 4 1 8 15 - 25 -10 13
10.    Fylkir 14 2 5 7 19 - 24 -5 11
11.    Fjölnir 14 2 4 8 21 - 35 -14 10
12.    Leiknir R. 14 2 4 8 13 - 29 -16 10
Athugasemdir
banner