Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 21. mars 2021 22:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hver af þjálfurum efstu deildar átti farsælasta leikmannaferilinn?
Mynd: Samsett
Það eru 15 aðalþjálfarar í 12 félögum Pepsi Max-deildar karla en allir voru þeir einhvern tímann fótboltamenn sjálfir.

Þjálfararnir áttu mjög mismunandi ferla og var það mjög mismunandi hversu langt þeir komust sem fótboltamenn. Hver af þeim átti farsælasta ferilinn sem leikmaður?

Undirritaður ákvað að skoða þetta og komst að niðurstöðu eftir mikla umhugsun enda ekki auðvelt verk. Þetta er huglægt mat byggt á því hversu langt menn náðu á leikmannaferlinum. Styrkur deilda, leikjafjöldi, landsleikir, titlar og fleira er tekið inn í jöfnuna.

Þetta er til gamans gert og ekki til að særa einn eða neinn. Bara svo það sé tekið fram.

Listann má skoða hér að neðan.

Hvernig er þinn 15 manna listi? Endilega segðu þína skoðun í ummælakerfinu að neðan.

Það styttist óðum í Pepsi Max-deildin en hún hefst 22. apríl næstkomandi.
Athugasemdir
banner
banner