Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
   sun 21. maí 2017 22:13
Brynjar Ingi Erluson
Gísli Eyjólfs: Þetta er kærkomið
Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks.
Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla, var í skýjunum með 3-2 sigur liðsins á Víking í fjórðu umferð deildarinnar í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika á tímabilinu.

Gísli var afar öflugur hjá Blikum en hann lagði upp fyrsta marki á Hrvoje Tokic og var þeirra öflugasti maður fram á við.

Blikar höfðu tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni fram að þessum leik og hafði hann og liðsfélagar hans ástæðu til þess að fagna.

„Þetta var kærkomið að ná þessu loksins hérna. Þetta mátti koma löngu fyrr en gott að fá þrjá punkta í dag," sagði Gísli.

„Við erum búnir að fara yfir föstu leikatriðin en kannski datt þetta meira inn í dag en í hinum leikjunum. Menn eru alltaf gíraðir, skiptir engu máli hvernig þetta er búið að fara."

„Við erum bara að fara í einvígi, vinna þau og þá kemur baráttan og viljinn og maður gerir þetta fyrir félaga sína,"
sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner
banner
banner