Arsenal hyggst gera annað tilboð í Kóreumanninn - Al-Hilal undirbýr tilboð í Bruno Fernandes - Tah undir smásjá Newcastle
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Viktor Jóns: Alltaf spurningin um að ná þessu fyrsta marki inn
„Ég hlakka til að sjá hverjir eru tilbúnir að hlaupa úr sér lungun og berjast fyrir KA."
Jón Þór: Erum 'on the road again'
Láki: Vorum alltof lengi í gang og vorum linir
Davíð Smári: Erum að koma nánast frá Grænlandi
   þri 21. júní 2022 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sif: Teningarnir falla þar sem þeir falla
Icelandair
Gleði á æfingunni í gær.
Gleði á æfingunni í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Stelpurnar gefa manni alltaf orku," sagði hin reynslumikla Sif Atladóttir í viðtali við Fótbolta.net fyrir landsliðsæfingu á Laugardalsvelli í gær.

Sif var valin í lokahópinn fyrir EM á Englandi og er hún á leið á sitt fjórða stórmót.

„Knattspyrnan hefur breyst frekar mikið frá 2009, það er stóri vendipunkturinn í þessu. Það eru fleiri að horfa og það eru meiri gæði."

Sif var spurð hvort hún búist við því að vera í byrjunarliðinu í fyrsta leik á EM. „Ég veit það ekki," sagði Sif og hló. „Steini bara velur sitt lið og teningarnir falla þar sem þeir falla. Ég tek mínu hlutverki hvað sem það er og geri mitt besta fyrir hópinn."
Athugasemdir
banner