Villa horfir til Jackson - Chelsea leggur aukna áherslu á Garnacho - Tottenham vill leikmann Mónakó
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
   þri 21. júní 2022 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sif: Teningarnir falla þar sem þeir falla
Icelandair
Gleði á æfingunni í gær.
Gleði á æfingunni í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Stelpurnar gefa manni alltaf orku," sagði hin reynslumikla Sif Atladóttir í viðtali við Fótbolta.net fyrir landsliðsæfingu á Laugardalsvelli í gær.

Sif var valin í lokahópinn fyrir EM á Englandi og er hún á leið á sitt fjórða stórmót.

„Knattspyrnan hefur breyst frekar mikið frá 2009, það er stóri vendipunkturinn í þessu. Það eru fleiri að horfa og það eru meiri gæði."

Sif var spurð hvort hún búist við því að vera í byrjunarliðinu í fyrsta leik á EM. „Ég veit það ekki," sagði Sif og hló. „Steini bara velur sitt lið og teningarnir falla þar sem þeir falla. Ég tek mínu hlutverki hvað sem það er og geri mitt besta fyrir hópinn."
Athugasemdir
banner
banner