Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   þri 21. júní 2022 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sif: Teningarnir falla þar sem þeir falla
Icelandair
Gleði á æfingunni í gær.
Gleði á æfingunni í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Stelpurnar gefa manni alltaf orku," sagði hin reynslumikla Sif Atladóttir í viðtali við Fótbolta.net fyrir landsliðsæfingu á Laugardalsvelli í gær.

Sif var valin í lokahópinn fyrir EM á Englandi og er hún á leið á sitt fjórða stórmót.

„Knattspyrnan hefur breyst frekar mikið frá 2009, það er stóri vendipunkturinn í þessu. Það eru fleiri að horfa og það eru meiri gæði."

Sif var spurð hvort hún búist við því að vera í byrjunarliðinu í fyrsta leik á EM. „Ég veit það ekki," sagði Sif og hló. „Steini bara velur sitt lið og teningarnir falla þar sem þeir falla. Ég tek mínu hlutverki hvað sem það er og geri mitt besta fyrir hópinn."
Athugasemdir
banner