Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   fös 21. júlí 2023 21:17
Anton Freyr Jónsson
Hemmi Hreiðars: Tvö mörk eftir horn algjör glæpur
Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV
Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Fyrri hálfleikur ólíkir sjálfum okkur og dof yfir okkur, náðum ekki að fara í svona aggresíva pressu hún var svona full passív fyrir okkur og þetta var ólíkt okkur. Við náðum ekki að komast í takt en að sama skapi þá fáum við dauðafæri í stöðunni 0-0 og mörk breyta leikjum og við verðum að fara refsa aðeins betur fyrir öll færin sem við fáum afþví það er hluti af því að vera í svona hápressu, þú færð fín færi og þá verðuru að taka þau og við gerðum það ekki." sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV eftir 3-1 tapið gegn Breiðablik í Bestu deildinni í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 ÍBV

,Fyrstu tvö mörkin, þetta er bæði horn og það er náttúrulega bara rothögg einhverneigin og það setur enþá meiri dofa í leikinn að fá þessi tvö mörk eftir horn. Þetta er frábært fótboltalið en við vorum að verjast því ágætlega en að fá á sig tvö mörk eftir horn er algjör glæpur." 

Hermann Hreiðarsson lýtur bjartur á framhaldið sem framundan er hjá ÍBV og tekur síðari hálfleikinn í kvöld sem jákvæðan punkt inn í framhaldið.

„Hvernig menn brugðust við eftir vonbrigðar fyrri hálfleik, gríðarleg vonbrigði svona á margan hátt og við urðum að annaðhvort að bretta upp ermarnar og sína úr hverju við erum gerðir og við gerðum það svo sannarlega í síðari hálfleik og kredit á okkar stráka, maður var stolltur af þeim í síðari hálfleik og við sýndum okkar rétta andlit þar.."


Athugasemdir
banner