Real Madrid ætlar að reyna við Bruno Fernandes - Barcelona vill ekki selja Pedri - Sænskur landsliðsmaður til Man City?
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
   fös 21. júlí 2023 21:17
Anton Freyr Jónsson
Hemmi Hreiðars: Tvö mörk eftir horn algjör glæpur
Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV
Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Fyrri hálfleikur ólíkir sjálfum okkur og dof yfir okkur, náðum ekki að fara í svona aggresíva pressu hún var svona full passív fyrir okkur og þetta var ólíkt okkur. Við náðum ekki að komast í takt en að sama skapi þá fáum við dauðafæri í stöðunni 0-0 og mörk breyta leikjum og við verðum að fara refsa aðeins betur fyrir öll færin sem við fáum afþví það er hluti af því að vera í svona hápressu, þú færð fín færi og þá verðuru að taka þau og við gerðum það ekki." sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV eftir 3-1 tapið gegn Breiðablik í Bestu deildinni í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 ÍBV

,Fyrstu tvö mörkin, þetta er bæði horn og það er náttúrulega bara rothögg einhverneigin og það setur enþá meiri dofa í leikinn að fá þessi tvö mörk eftir horn. Þetta er frábært fótboltalið en við vorum að verjast því ágætlega en að fá á sig tvö mörk eftir horn er algjör glæpur." 

Hermann Hreiðarsson lýtur bjartur á framhaldið sem framundan er hjá ÍBV og tekur síðari hálfleikinn í kvöld sem jákvæðan punkt inn í framhaldið.

„Hvernig menn brugðust við eftir vonbrigðar fyrri hálfleik, gríðarleg vonbrigði svona á margan hátt og við urðum að annaðhvort að bretta upp ermarnar og sína úr hverju við erum gerðir og við gerðum það svo sannarlega í síðari hálfleik og kredit á okkar stráka, maður var stolltur af þeim í síðari hálfleik og við sýndum okkar rétta andlit þar.."


Athugasemdir
banner
banner
banner