Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   lau 21. september 2019 17:42
Sverrir Örn Einarsson
Eysteinn: Vona að þau ráðist á það með trukki
Eysteinn Húni þjálfari Keflvíkur.
Eysteinn Húni þjálfari Keflvíkur.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Já við gerðum það. Við erum alltaf að skólast og þurfum alltaf að reka okkur á aftur og aftur og vonandi verður það sjaldnar og sjaldnar.“

Sagði Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur inntur eftir því hvort dagskipunin hefði verið einföld að njóta leiksins.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  0 Fjölnir

Keflavík reyndist örlagavaldur í baráttu Fjölnis og Gróttu um efsta sæti deildarinnar þegar upp var staðið. Sá Eysteinn fyrir sér fyrir mót að þetta gæti endað svona?

„Já ég get alveg sagt það. Ég sá Gróttu í vetur og þeir spiluðu meðal annars á móti okkur og þeir höfðu einkenni mjög góðs liðs og ég vill nota tækifærið og óska Fjölni og Gróttu til hamingju með að vera komnir upp í Pepsi Max deildina og ég vona að þau ráðist á það með trukki. Þau eiga skilið að fara upp.“

Nú að tímabili loknu fara ýmsar sögur á kreik. Vill Eysteinn halda áfram með Keflavíkur liðið?

„Já ég vil það og ég sé ekki líkur á neinu öðru en að það verði, Við erum á ágætis leið með það sem við viljum gera og þetta tekur tíma hjá okkur og við þurfum bara að spila fleiri leiki eins og í dag.“

Sagði Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner