Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   lau 22. maí 2021 15:40
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Guðrún Jóna: Þessi deild verður eitthvað rugl
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Hauka
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Hauka
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég held að færanýtingin hjá okkur í dag hún klikkaði. Svo náðu þær að refsa okkur tvisvar í fyrri hálfleik með skyndisóknum og það skildi á milli í dag," sagði Guðrún Jóna þjálfari Hauka, eftir 2-0 tap gegn Víking R. á heimavelli.

Haukakonur náðu upp ágætu spili í leiknum og voru meira með boltann, en eitthvað vantaði upp á hjá þeim á fremsta þriðjungi vallarins.

„Við þurfum bara að vera gráðugri, þurfum að klára hlaupin okkar aðeins betur og svo þurfum við að klára færin. En við erum að fá færi og það er það sem ég er ánægð með," hafði Guðrún um að að segja.

Lestu um leikinn: Haukar 0 -  2 Víkingur R.

„Við erum að spila vel út á velli og við þurfum bara aðeins að fínpússa nokkra hluti hjá okkur. Við erum búnar að vera að fá leikmenn inn og við þurfum bara aðeins að stilla okkur betur saman og spila betur saman, svo kemur þetta bara. Þessi deild verður eitthvað rugl sko, það eru allir sem geta unnið alla í þessari deild og hvernig þetta endar verður bara að koma í ljós," sagði Guðrún.

Haukar fara í Mosfellsbæinn í næstu umferð og heimsækja Aftureldingu.

„Líst vel á það, þegar við spilum á móti þeim þá eru alltaf hörkuleikir, Afturelding er með flott lið svo við þurfum bara að vera tilbúnar í þá baráttu," sagði Guðrún að lokum.
Athugasemdir
banner